Það er staður á milli vídd og á milli heima. Fyrir suma er það þekkt sem úti, en fyrir suma er það óþekkt. Þó fyrir flesta er það kallað tómið. Þrátt fyrir nafninu Tómið er ekki tómur staður, en heldur heimilin fyrir hluti sem maður talar ekki við, hryllingur ekki meint fyrir hug manna. Þótt slík þekking er töpuð í nútímanum, það eru þeir sem hafa óviljandi fundið út hvað liggur víðar, og þeir hafa ekki getað snúið við. Kassadini er svo mikil skeppna. Hann var einu sinni maður sem neyddist til að líta á andlit tómsins og breyttist að eilífu eftir því sem hann sá. Einu sinni leitandi eftir bannaðri þekkingu, Hann fann út að hvað hann sá var einhvað annað. Hann er einn af fáum sem fundu leið sína til gleymdu borgina og lifði til að segja söguna, eltast við litlu braðmolana falda í forna textanum.

Við innan risa stórri rotnandi borg, Kassadin fann leyndarmál sem hann mun aldrei deila leyndarmál sem urðu til þess að hann skjálfti af ótta við framtíðarsýn um það sem koma skal sem lögðust á hann. Krafturinn af staðnum hótaði að taka hann yfir að eilífu, en Kassadin tók einu leiðina sem stóð til boða til að lifa af, hann leyfði tóminu inn í hann. Með kraftaverkum gat hann sigrast skeppnunum sem fylgdu með því, og hann kom fram sem eitthvað meira en mannlegur. Þó að hluti hans hafi dáið þennan dag, hann veit að hann verður að vernda heiminn fyrir verunum sem klóra hurðina og bíða eftir að komast inn og heimsækja kvöl þeirra um heiminn. Þeir eru bara einu skrefi frá... eitthvað sem framkoma viðurstyggðarinnar, þekkt sem Cho’goth ber vott um.

Leave a comment

Log in with itch.io to leave a comment.